Um okkur

Brew.is er verslun sem var stofnuð vegna skorts á gæða hráefni til bjórgerðar árið 2010.

Það er sjálfsagt að senda vörur út á land. Verð eru skv verðskrá póstsins. Ég kem pöntunum venjulega ekki á pósthús samdægurs, þannig að endilega að panta með smá fyrirvara ef vörurnar þurfa að vera komnar á ákveðnum tíma.

Verslunin er staðsett í Askalind 3, bakatil. Sama hús og Fríform.

Opið þriðjudaga til föstudaga 13:00 til 18:00.

Símanúmer 768-7770

Reikningsnúmer:

0372-13-112408

kt 580906-0600

Nánari upplýsingar um staðsetningu á já.is