Öll tæki og tól sem þú þarft til að gera fyrsta bjórinn þinn frá grunni!

Í pakkanum má finna eftirfarandi:

 • 33l suðutunna, með 1x2200w hitaelementi
 • 33l gerjunartunna með vatnslás og vatnsláspakkningu
 • Meskipoki úr fínu nælonefni til að meskja í
 • Hitamælir (digital)
 • 100gr OXI - Hreinsi og sótthreinsiefni
 • Sykurflotvog
 • Hævert (til að flytja bjórinn á milli íláta)
 • 70 tappar
 • Töng til að setja tappana á
 • Hráefni í fyrstu bjórlögnina - Bee Cave Amerískt ljósöl

Allt sem þú þarft til að brugga þinn fyrsta bjór. Vinsamlegast láttu vita með eins dags fyrirvara að þú ætlir að fá byrjendapakkann, ég hann ekki alltaf 100% reddí með engum fyrirvara.

Leiðbeiningar til að brugga eftir má finna hér

Athugið að það er ekki æskilegt að færa suðupottinn þegar hann er fullur af sjóðandi heitum vökva. Vökvi og rafmagn eiga illa saman. Vinsamlegast farið varlega og slasið ykkur ekki á þessu. Hitaelementin eru úr hraðsuðukötlum sem þú þarft að taka í sundur sjálf(ur). Það er ekkert mál :)

Það er mögulegt að fá einstaka hluti úr pakkanum ef þú átt einhverjar græjur fyrir. Hafið bara samband.

Það eina sem vantar eru straumsnúrur í elementin, en þar er hægt að nota venjulegar straumsnúrur, IEC C13.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Byrjendapakki - All Grain

 • Merki: Brew.is
 • Vörunúmer: brewis
 • Framboð: Á Lager
 • 25.600kr


Tengdar vörur

Bee Cave ljósöl (APA)

Bee Cave ljósöl (APA)

Allt sem þú þarft til að ge..

3.600kr Án skatts: 3.600kr

Glyserín Joðófór (1L)

Glyserín Joðófór (1L)

1 lítri af joðófór. Hentar ..

2.200kr Án skatts: 2.200kr

IP-5 / Alfa Gamma (klórsódi) - 1kg

IP-5 / Alfa Gamma (klórsódi) - 1kg

Þrifaefni - Blandist 4gr á ..

1.500kr Án skatts: 1.500kr

Bjórtappar - Margir litir

Bjórtappar - Margir litir

26mm bjórtappar. Standard stær..

7kr Án skatts: 7kr

Digital hitamælir

Digital hitamælir

Tilvalinn í bruggið, Mælir ..

1.500kr Án skatts: 1.500kr

Gerjunarfata - 30 lítra með kvarða

Gerjunarfata - 30 lítra með kvarða

Gerjunarfatan er með loki og g..

2.900kr Án skatts: 2.900kr