• Belgískur Blonde - uppskrift

Undurmjúkur og þægilegur Belgískur blonde sem rennur þægilega niður og á sér breiðan aðdáendahóp.


OG 1.050

FG 1.008-12, eftir aðferðum

IBU 22

ABV 4,8-5,2%


Korn:

3,75kg Pale Ale

0,35kg Maltað Hveiti

0,22kg Vienna

0,11kg Súrmalt (Acidulated)


Humlar:

15gr Nugget í 60mín


Ger:

Fermentis Abbaye

Einnig hægt að nota Nottingham Abbaye, eða blautger eins og Wyeast 3787 eða 1214 svo dæmi séu tekin.

Hægt er að stýra karakternum frá gerinu með hitastigi - ef maður vill tóna belgíska karakterinn niður þá er hægt að gerja við frekar lágt hitastig, t.d. 17-18 gráður en á móti er hægt að auka karakterinn frá gerinu með því að gerja bjórinn við 20-22°C.


Bjórinn verður svo enn tærari og fallegri í glasi ef whirfloc töflur eða fjörugrös eru notuð.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Belgískur Blonde - uppskrift

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: bblonde
  • Framboð: Á Lager
  • 3.950kr