Sendingar

Við getum sent pantanir hvert á land sem er með póstinum samkvæmt verðskrá póstsins. Þá einfaldlega sendir þú inn pöntun, en setur í athugasemdir að þú viljir fá hana senda með póstinum. Svo greiðir þú fyrir pöntunina með millifærslu og sendir kvittun á brew@brew.is. Þú greiðir svo burðargjald þegar þú tekur við vörunni hjá póstinum.


5. Október 2020:

Við erum að prófa okkur áfram með nýja þjónustu þar sem er hægt að senda inn pöntun fyrir 15:00 og fá hana afhenta milli 19 og 22:00 samdægurs.

Þessi þjónusta er aðeins í boði á Höfuðborgarsvæðinu, Akranesi, Ásbrú, Grindavík, Hveragerði, Keflavík, Kjalarnesi, Grindavík, Njarðvík, Selfossi.

Verð fyrir þessa þjónustu er 1500kr fyrir 20kg og svo 500kr per 10kg umfram 20kg upp að 60kg max.

Til að nýta þessa þjónustu þá sendir þú inn pöntun venjulega á síðunni eða uppskriftarsíðunni og setur í athugasemdir að þú viljir fá hana afhenta. Þú greiðir svo fyrir pöntunina og við sjáum um að koma henni til þín.