• Tékkneskur Pilsner

Mjög ljós og léttur Tékkneskur pilsner með beiskju sem rífur létt í. Fersk angan frá Saaz humlum, létt sæta og brauðkeimur frá Pilsner maltinu.

Góð uppskrift þarf ekki að vera flókin.


OG: 1.050

Color: 3.3 SRM

Bitterness: 40 IBU


Korn

4.25kg Premium Pilsner

0.30kg CaraPils


Humlar

20gr Magnum @60m

30gr Saaz @10m


Ger

2x Fermentis W34/70 


Ath að þetta er lager bjór og þarf að gerjast við lager hitastig. Hægt að fara eftir gerjunarprófíl hérna.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Tékkneskur Pilsner

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: czpils
  • Framboð: Á Lager
  • 5.900kr