• Zombie dust klón

Frábært, ríflega humlað Amerískt ljósöl sem er þó meira í IPA stíl. Eftirherma (klón) af einum hæst rate-aða APA í heimi. Mjög ferskur og hoppy og rennur ótrúlega vel niður í breiðan hóp fólks. Appelsínugulur á litinn og skemmtilegur maltkarakter sem fylgir humlunum.
Ég hef bruggað þennan fyrir brúðkaup vina og honum hefur alltaf verið mjög vel tekið.

OG 1,067 (Miðað við 70% nýtni)
Beiskja 65 IBU
Litur 9,2 SRM
Áfengismagn 6,6 - 7%

4,85kg Pale Ale
0,46kg Munich I
0,20kg CaraPils
0,20kg Caramunich II
0,20kg Melanoidin
0,20kg Acidulated

18gr Citra First Wort (fer í fyrir suðu, eftir meskingu)
30gr Citra 15mín
30gr Citra 10mín
30gr Citra 5mín
30gr Citra 1mín
80gr Citra Þurrhumlun (7 dögum fyrir átöppun)

Fermentis S04 ger. Einnig skemmtilegur með WLP007 blautgeri eða Wyeast 1968.

Það er gott að gerja þennan aðeins undir 20°C ef þú hefur tök á. Whirfloc tafla væri líka æskileg til að hafa hann tærari.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Zombie dust klón

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: zombiedust
  • Framboð: Á Lager
  • 7.200kr


Tengdar vörur

Pale Ale

Pale Ale

5.5 - 7.5 EBC Grunnkorn. ..

500kr Án skatts: 500kr

Caramunich II

Caramunich II

Caramunich II 110 - 130 EBC..

660kr Án skatts: 660kr

CaraPils (1kg)

CaraPils (1kg)

CaraPils 3 - 5 EBC ..

650kr Án skatts: 650kr

Fermentis US-05 11.5gr

Fermentis US-05 11.5gr

Amerískt ölger Frábært, h..

680kr Án skatts: 680kr

Melanoidin (aromatic) (1kg)

Melanoidin (aromatic) (1kg)

Aroma malt frá Weyermann 60..

620kr Án skatts: 620kr

Whirfloc fellitöflur (10stk)

Whirfloc fellitöflur (10stk)

Whirfloc töflur hjálpa til við..

800kr Án skatts: 800kr

Citra 50gr

Citra 50gr

Citra humlar. Einn vinsælasti ..

650kr Án skatts: 650kr

Acidulated malt

Acidulated malt

Súrmalt frá Weyermann. ..

830kr Án skatts: 830kr

Maris Otter

Maris Otter

5.5 - 7.5 EBC Maris Otter gru..

600kr Án skatts: 600kr

Hveitiflögur (1kg)

Hveitiflögur (1kg)

Oft notað í hveitibjóra, einni..

600kr Án skatts: 600kr

Extra Pale Maris Otter

Extra Pale Maris Otter

2.5-3.5 EBC Grunnkorn. ..

600kr Án skatts: 600kr

Plumage Archer malt

Plumage Archer malt

2.5-3.5 EBCBeer StylesGo..

650kr Án skatts: 650kr