• Kandí Sýróp - 5 tegundir

Kandí Sýróp í mörgum litum. Notað í marga belgíska bjóra, en hentar einnig í fleiri bjórstíla. Auðgerjanlegt. Einn poki gefur uþb 6.5 punkta gravity í 20 lítra lögn.

180L er dekkst og bragðmest. Svart á litinn.

90L er ljósara en þó margslungið á bragðið. Rúsínutónar og fleira góðgæti. Svart eða dökkbrúnt á litinn.

45L er brúnleitt

5L er gullitað

1L er alveg glært (clear candy sugar). Þó bragðmeira en venjulegur sykur og getur gefið skemmtilega tóna í ljósa bjóra, t.d. blonde og jafnvel pale ale.

Hér er heimasíða framleiðandans. Þar má finna helling af yfirmáta girnilegum uppskriftum sem þessi sýróp eru notuð í.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Kandí Sýróp - 5 tegundir

  • Vörunúmer: candi
  • Framboð: Ekki á lager
  • 1.500kr


  • 5 eða meira 1.200kr

Valmöguleikar


Tengdar vörur

Fermentis T-58 11.5gr

Fermentis T-58 11.5gr

Belgískt ölger "Go to" ger ..

500kr Án skatts: 500kr