• Gluco Amylase Ensím 28gr
Ensím sem er notað til að hjálpa gerjun og lækka FG. Oft notað til að gera mjög þurra bjóra eins og t.d. Brut IPA en einnig í ýmiskonar eimingarpælingar þar sem er verið að nota korn sem er ekki með náttúrulegum ensímum.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Gluco Amylase Ensím 28gr

  • Vörunúmer: gluco
  • Framboð: Á Lager
  • 500kr