• Uppskrift - Belgískur Dubbel

Hér er á ferðinni einn þéttur og skemmtilegur dubbel.

Dubbel er einn af hinum hefðbundnu munkabjórum. Það má finna dæmi um hann t.d. í vínbúðinni frá La Trappe og fleiri brugghúsum.

OG 1.071

IBU 15

Litur 31 SRM


Korn / Gerjanlegt

4.5kg Pilsner 

0.5kg Caramunich II

0.5kg Special W

0.5kg Wheat

1 poki 180° Kandísýróp (soðið í ~10mín)

Humlar

30gr Celeia / Styrian Goldings í 60mín

Ger

Lallemand Abbaye

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Uppskrift - Belgískur Dubbel

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: rdub
  • Framboð: Á Lager
  • 6.610kr