• PBW - Powdered Brewery Wash - 1lb

Hreinsiefni sem hentar sérstaklega vel á þrjóska bletti. Hentar einnig vel til að þrífa límmiða og lím af flöskum og á kútakerfi.

Mikið notað við að þrífa ryðfrí áhöld (sem klór færi illa með). Til dæmis á corny kúta, potta, element og fleira.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

PBW - Powdered Brewery Wash - 1lb

  • 2.300kr


Tengdar vörur

IP-5 / Alfa Gamma (klórsódi) - 1kg

IP-5 / Alfa Gamma (klórsódi) - 1kg

Þrifaefni - Blandist 4gr á ..

1.500kr Án skatts: 1.500kr