• Hitastýring STC-1000

Hitastýring, hentar frábærlega til dæmis í að stjórna gerjunarhita í kæliskáp eða frystikistu. Hitanemi fylgir.


Tvö 230v output. Eitt til hitunar og eitt fyrir kælingu. Hvort output er 10A, en eru aldrei í gangi bæði í einu.

Það er hægt að flassa þessa stýringar með STC-1000+.

Eru einnig oft notaðar fyrir fiskabúr, heita potta, gróðurhús og fleiri hluti.

Ath að ef stýringin er notuð fyrir ísskáp eða frysti þá þarf compressor delay að vera stillt á amk 8 mínútur til að hlífa pressunni.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Hitastýring STC-1000

  • Vörunúmer: stc-1000
  • Framboð: Á Lager
  • 6.000kr