• Uppskrift - Lítill léttur APA

Þessi Pale Ale hefur verið á leynimatseðli brew.is um nokkra tíð. Frábær pale ale í New England stíl sem er þræl einfalt að brugga og rennur ljúft niður.

Stats

 • OG: 1.058
 • FG: ~1.012
 • IBU: 30
 • Litur: 7.7 EBC
 • Áfengi: Ca 6.0%

Korn

 • 4.5 Pilsner
 • 0.38 Haframjöl
 • 0.25 CaraPils
 • 0.12 CaraHell

Humlar

 • 50gr Columbus @Whirlpool 20mín
 • 50gr Citra @Whirlpool 20mín
 • 50gr Idaho #7 @Whirlpool 20mín

Fermentis US-05 11.5gr. (Gerja við 17-18°C ef þú getur)


Allir humlar fara í í whirlpool, þeas þegar maður er búinn að slökkva á hitanum kælir maður niður í ca 80 gráður, bætir humlunum í og lætur þá standa í því hitastigi í 20 mínútur. Það er allt í lagi ef hiti lækkar á meðan.

Uppskriftina má finna hér, á brewfather

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Uppskrift - Lítill léttur APA

 • Merki: Brew.is
 • Vörunúmer: rell
 • Framboð: Á Lager
 • 5.450kr