• Vivien Leigh IPA

Ég bruggaði þennan upphaflega til að prófa Galaxy humlana, en hef bruggað hann nokkrum sinnum aftur því hann hefur alltaf heppnast sérstaklega vel hjá mér.

OG 1,067 (Miðað við 70% nýtni)
Beiskja 70 IBU
Litur 7,7 SRM
Áfengismagn 7 - 7,5%

5,00kg Pale Ale
0,35kg Vienna
0,17kg Caramunich III

30gr Galaxy First Wort (fer í fyrir suðu, eftir meskingu)
30gr Galaxy 10mín
25gr Galaxy 5mín
25gr Galaxy 0mín
25gr Galaxy Þurrhumlun (7 dögum fyrir átöppun)

Fermentis US-05 ger. Einnig hægt að nota WLP001 eða Wyeast 1056 ef þig langar að nota blautger.

Gott að gerja þennan aðeins undir 20°C ef þú hefur tök á. Whirfloc tafla væri líka æskileg til að hafa hann tærari.

Skrifa umsögn

Ath.:HTML er ekki þýtt!
    Slæmt           Gott

Vivien Leigh IPA

  • Merki: Brew.is
  • Vörunúmer: vivien
  • Framboð: Á Lager
  • 6.700kr


Tengdar vörur

Pale Ale

Pale Ale

5.5 - 7.5 EBC Grunnkorn. ..

500kr Án skatts: 500kr

Vienna

Vienna

Vienna grunnkorn frá Weyermann..

500kr Án skatts: 500kr

Caramunich III

Caramunich III

Caramunich III 140 - 160 EB..

660kr Án skatts: 660kr

Fermentis US-05 11.5gr

Fermentis US-05 11.5gr

Amerískt ölger Frábært, h..

680kr Án skatts: 680kr

Galaxy 50gr

Galaxy 50gr

Vinsælir ástralskir humlar, no..

950kr Án skatts: 950kr

Maris Otter

Maris Otter

5.5 - 7.5 EBC Maris Otter gru..

600kr Án skatts: 600kr

Hveitiflögur (1kg)

Hveitiflögur (1kg)

Oft notað í hveitibjóra, einni..

600kr Án skatts: 600kr

Southern Star 50gr

Southern Star 50gr

Southern Star hops are a South..

800kr Án skatts: 800kr

Extra Pale Maris Otter

Extra Pale Maris Otter

2.5-3.5 EBC Grunnkorn. ..

600kr Án skatts: 600kr

Plumage Archer malt

Plumage Archer malt

2.5-3.5 EBCBeer StylesGo..

650kr Án skatts: 650kr