Welcome to Brew.is

Lokað fimmtudaginn 17. Apríl (skírdag).

Þú pantar vörurnar og mætir svo á opnunartíma til að sækja. Ég tek ekki við greiðslukortum, aðeins millifærslum og reiðufé.

Opið á miðvikudögum 16:30-18:30 og þriðjudögum og fimmtudögum 17:00-18:00Lokað á rauðum dögum. Heimilisfangið er Búðavað 15, 110 rvk. Ég get líka sent þér vörur með póstinum.

Brew.is er rekin af Hlekkir sf. Það er hægt að ná í mig í síma 699-7113 og nafnið er Hrafnkell. Allar fréttir og auka opnunartímar eru auglýstir á facebook síðu brew.is.

Fyrir byrjendur er tilvalið að skoða þetta skjalByrjendapakkinn er tilvalin leið til að byrja á bjórbruggun.

Vantar þig eitthvað sérstakt, bruggtengt? Prófaðu að senda mér línu, oft leynist eitthvað í kössunum hjá mér sem er ekki á síðunni!

Netverslun brew.is

Powered By OpenCart
Brew.is © 2014