Brew.is er eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í öllum vörum tengdum bjórgerð frá grunni.

Ég á til allt sem þú þarft til að brugga bjór frá grunni og ríflega það.

Malt, humlar, ger, pottar, fötur, hreinsiefni, tæki, tappar, dælur, kútar og margt fleira. Í versluninni leynist ýmislegt sem er ekki á síðunni, þannig að ef þig vantar eitthvað bruggtengt þá hafðu endilega samband! Ef það er ekki til þá er hægt að redda því.

Opið 13:00-18:00 þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga og 11-14 á föstudögum. Lokað á rauðum dögum.

Brew.is er í Askalind 3, 201 Kópavogi. Það er hægt að ná í mig í síma 699-7113 og nafnið er Hrafnkell. Allar fréttir og auka opnunartímar eru auglýstir á facebook síðu brew.is.

Fyrir byrjendur er tilvalið að skoða þetta skjalByrjendapakkinn er tilvalin leið til að byrja á bjórbruggun.

Hjá okkur er opið:

Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13:00 til 18:00.

Föstudaga frá 11:00 til 14:00

Auka opnunartímar eru auglýstir á facebook síðunni okkar.

Brew.is er staðsett í Askalind 3, 201 Kópavogi. Önnur hæð, bílastæði og gengið inn fyrir aftan húsið.

Nánari upplýsingar um staðsetningu á já.is

Latest

Blichmann thrumometer 1/2"

Blichmann thrumometer 1/2"

Hitamælir, tilvalinn til að mæ..

4.500kr Ex Tax: 4.500kr

Mini auto siphon

Mini auto siphon

Lítil hævert með pumpu, tilval..

1.700kr Ex Tax: 1.700kr

Sýnaglas fyrir sykurflotvog

Sýnaglas fyrir sykurflotvog

Tvær stærðir í boði - lítil, s..

1.000kr Ex Tax: 1.000kr

Ahtanum 100gr

Ahtanum 100gr

Used for its aromatic properti..

1.300kr Ex Tax: 1.300kr

Hallertau Blanc 100gr

Hallertau Blanc 100gr

This new German variety has a ..

1.100kr Ex Tax: 1.100kr

Hull Melon 100gr

Hull Melon 100gr

Hull Melon er nýr þýskur humal..

1.100kr Ex Tax: 1.100kr

Polaris 100gr

Polaris 100gr

Nýr Þýskur humall, oftast 20%+..

1.100kr Ex Tax: 1.100kr

Hveitiflögur (1kg)

Hveitiflögur (1kg)

Oft notað í hveitibjóra, einni..

600kr Ex Tax: 600kr

Bestsellers

Bjórtappar - Margir litir

Bjórtappar - Margir litir

26mm bjórtappar. Standard stær..

7kr Ex Tax: 7kr

Pale Ale (1kg)

Pale Ale (1kg)

5.5 - 7.5 EBC Grunnkorn. ..

550kr Ex Tax: 550kr

Premium Pilsner (1kg)

Premium Pilsner (1kg)

Pilsner malt frá Weyermann ..

550kr Ex Tax: 550kr

Whirfloc fellitöflur (1stk)

Whirfloc fellitöflur (1stk)

Whirfloc töflur hjálpa til við..

100kr Ex Tax: 100kr

Munich I (1kg)

Munich I (1kg)

Munich I grunnmalt frá Weyerma..

550kr Ex Tax: 550kr

Fermentis US-05

Fermentis US-05

Amerískt ölger Frábært, h..

550kr Ex Tax: 550kr

Vienna (1kg)

Vienna (1kg)

Vienna grunnkorn frá Weyermann..

550kr Ex Tax: 550kr

Wheat (1kg)

Wheat (1kg)

Maltað hveiti frá Weyermann ..

600kr Ex Tax: 600kr