Brew.is - Verslun bjórgerðarmannsins

Brew.is er eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í öllum vörum tengdum bjórgerð frá grunni.

Við eigum til allt sem þú þarft til að brugga bjór frá grunni og ríflega það.

Malt, humlar, ger, pottar, fötur, hreinsiefni, tæki, tappar, dælur, kútar og margt fleira. Í versluninni leynist ýmislegt sem er ekki á síðunni, þannig að ef þig vantar eitthvað bruggtengt þá hafðu endilega samband! Ef það er ekki til þá er hægt að redda því.

Opið 13:00-18:00 þriðjudaga til föstudaga. Lokað á rauðum dögum.

Jólaopnun: Opið 11-14 22. Desember. Lokað Þorláksmessu og Aðfangadag.

Lokað 27. og 28. desember ásamt 2. janúar.

Brew.is er í Askalind 3, 201 Kópavogi. Það er hægt að ná í mig í síma 699-7113 og nafnið er Hrafnkell. Ath að ef það er mikið að gera í búðinni þá get ég ekki svarað síma. Allar fréttir og auka opnunartímar eru auglýstir á facebook síðu brew.is.

Fyrir byrjendur er tilvalið að skoða þetta skjalByrjendapakkinn er tilvalin leið til að byrja á bjórbruggun.

Í farabroddi

Grainfather hálf sjálfvirk bruggtæki

Grainfather hálf sjálfvirk bruggtæki

Nú með nýja grainfather connec..

100.000kr Án skatts: 100.000kr

Braumeister 20 lítra PLUS

Braumeister 20 lítra PLUS

Sjálfvirk brugggræja frá Þýska..

230.000kr Án skatts: 230.000kr

Byrjendapakki - All Grain

Byrjendapakki - All Grain

Öll tæki og tól sem þú þarft t..

25.600kr Án skatts: 25.600kr

Robobrew með dælu

Robobrew með dælu

This awesome little brewery is..

50.000kr Án skatts: 50.000kr

Nýjast

5kg co2 hylki - stál

5kg co2 hylki - stál

6kg af kolsýru þegar hylkið er..

12.000kr Án skatts: 12.000kr

Imperial Yeast - blautger

Imperial Yeast - blautger

Blautger frá Imperial sker sig..

1.500kr Án skatts: 1.500kr

Intertap FC - Gull

Intertap FC - Gull

Eins og ryðfríi flow control i..

6.900kr Án skatts: 6.900kr

BS Remover 8oz

BS Remover 8oz

For removal of beer stone and ..

990kr Án skatts: 990kr

Chemipro OXI 100gr

Chemipro OXI 100gr

THE no-rinse, multifunctional ..

450kr Án skatts: 450kr

Ultimate Growler drafto kit

Ultimate Growler drafto kit

The Drafto Kit is a great addi..

1.900kr Án skatts: 1.900kr

Ultimate growler - 2L

Ultimate growler - 2L

Completely impervious to oxyge..

2.900kr Án skatts: 2.900kr

Frosin mangó púrra

Frosin mangó púrra

Frosin mangó púrra, 1kg. Frábæ..

1.500kr Án skatts: 1.500kr

Mest selt

Bjórtappar - Margir litir

Bjórtappar - Margir litir

26mm bjórtappar. Standard stær..

7kr Án skatts: 7kr

Pale Ale (1kg)

Pale Ale (1kg)

5.5 - 7.5 EBC Grunnkorn. ..

500kr Án skatts: 500kr

Premium Pilsner (1kg)

Premium Pilsner (1kg)

Pilsner malt frá Weyermann ..

500kr Án skatts: 500kr

Munich I (1kg)

Munich I (1kg)

Munich I grunnmalt frá Weyerma..

550kr Án skatts: 550kr

Whirfloc fellitöflur (10stk)

Whirfloc fellitöflur (10stk)

Whirfloc töflur hjálpa til við..

800kr Án skatts: 800kr

Fermentis US-05

Fermentis US-05

Amerískt ölger Frábært, h..

480kr Án skatts: 480kr

Vienna (1kg)

Vienna (1kg)

Vienna grunnkorn frá Weyermann..

500kr Án skatts: 500kr

Wheat (1kg)

Wheat (1kg)

Maltað hveiti frá Weyermann ..

600kr Án skatts: 600kr